One or More Moments Please / Eitt eða fleiri augnablik takk (2021)




„Eitt eða fleiri augnablik takk“ er sjónræn dagbók. Í dagbókinni dúkka upp ýmsar vangaveltur um hitt og þetta úr daglegu lífi. Dagbókin er ekki persónubundin heldur er hún opin fyrir hvern sem er að túlka, spegla sig og líf sitt og varpa sínu daglega lífi á dagbókina. Innri hugsanir enda oft á að vera algjör hrærigrautur af allskonar hugsunum og pælingum sem ef til vill virðast ekki eiga margt sameiginlegt með hvorum öðrum og virðast ekki endilega skila neinu merkilegu til eiganda síns. Þó fá þær að hringsóla um hvora aðra, flækjast fyrir, flækja fyrir, einfalda eða auðvelda hitt og þetta.


/


“One or more moments please” is a visual journal. In the journal various thoughts concerning this and that from daily life show up here and there. The journal isn’t personal but rather is open for whoever to analyze, reflect on their own life or project their own daily life on the journal. Inner thoughts often end up being a whirlwind of a whole lot of thoughts and ideas that don’t necessarily seem to have anything to do with each other and don’t seem to return anything of value to its owner. Still they get to circle around each other, get in the way, complicate, simplify or make things easier.